Hvað eru Blanc de Blancs og Blanc de Noir Kampavín?

Flest kampavín eru blönduð úr rauðum þrúgum (Pinot Noir og Pinot Meunier) og hvítum (Chardonnay). Árgangsvín eru gerð úr uppskeru eins árs en vín sem ekki eru árgangsvín eru blönduð úr uppskerum margra ára. Blanc de Blancs þýðir að vínið er eingöngu gert úr hvítum þrúgum, þ.e. Chardonnay. Blanc de Noir er hins vegar hvítt vín gert úr rauðum þrúgum, oft eingöngu úr Pinor Noir.

Allir athugasemdir vel þegnar!

%d bloggers like this: