Latest News

Hvítt Modello

Í gær fjallaði ég um rauðvínið Modello delle Venezie frá Masi.  Vín dagsins er hvítvínið í sömu línu, sem...

Hvítur ofur-Feneyingur

Masi Masianco
Í gær fjallaði ég aðeins um Amarone og Appassimento-aðferðina, og hafði áður sagt frá Ripasso-aðferðinni, en þessari aðferðir eru...

Kominn tími á Amarone

masi costasera label
Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá ofur-Toskönum og ofur-Feneyingum, en hin síðarnefndu eru framleidd með s.k. Ripasso-aðferð.  Önnur...

Ofur-Feneyingur

masi campofiorin label
Ég hef áður fjallað um ofur-Toscana – gæðavín sem komu Ítalíu aftur á vínkortið (a.m.k. að mati sumra).  Færri...

Ljúfur Valpolicella

masi bonacosta label
Valpolicella heitir svæði á norður-Ítalíu, nánar tiltekið í Verona austan við Garda-vatnið.  Margir kannast eflaust við nafnið, enda nokkur...

Besti vinur vínbóndans?

Pagadebit label
Vínbændur á austurströnd Ítalíu hafa lengi getað treyst á þrúguna Bombino bianco.  Hún þykir auðveld í ræktun, er harðgerð...