Vín ársins 2014 er…

12.31.2014

Það þarf kannski ekki að koma á óvart að Vín Ársins 2014 kemur frá Douro-dalnum í Portúgal.  Þar hefur á undanförnum árum orðið sprenging í framleiðslu gæðavína og segja má að víngerð þar hafi nú náð nýjum hæðum.  Þar sem áður voru framleidd ódýr og óspennandi borðvín við hliðina á frábærum púrtvínum eru nú framleidd […]

Lesa meira →

Vín ársins 2014…

12.29.2014

Það er löng hefð fyrir því að útnefna vín ársins hér á Vínsíðunni.  Það var fyrst gert árið 1998 og nánast á hverju ári síðan þá.  Það hefur verið mikið að gera hjá mér á öðrum vettvangi undanfarnar vikur og því lítill tími gefist til vínsmökkunar og til að líta um öxl.  Ég ætla þó […]

Lesa meira →

Besta kassavínið í bænum?

12.28.2014

Veneto á Ítalíu er þekktast fyrir Amarone og ripasso-vínin, en þaðan koma líka mörg önnur góð vín, meðal annars Appassimento originale vino rosso.  Þetta vín er ekkert ósvipað Amarone-vínum að gerð, en bæði vínin eru gerð úr þurrkuðum þrúgum.  Þrúgurnar í Amarone eru þurrkaðar á geymsluloftum en þrúgurnar í Appassimento er látnar þorna á vínviðnum […]

Lesa meira →

Bestu kampavínin og freyðivínín í Ríkinu

12.26.2014

Nú líður að áramótum og ekki seinna vænna en að fara að huga að því hvaða kampavín eða freyðivín við ætlum að njóta þegar við fögnum nýju ári.  Hér er stutt samantekt yfir bestu kampavínín og freyðivínín sem hægt er að nálgast í vínbúðunum.  Kampavín eru auðvitað ekkert annað en freyðivín, en hafa það umfram […]

Lesa meira →

Gluggað í topp-100

11.17.2014

Í dag birtist topp-100 listinn Wine Spectator fyrir árið 2014 og það verður að segjast sem er að listinn lítur vel út fyrir okkur sem búum hér á Fróni.  Þau ár sem ég hef fylgst með þessum lista hefur það verið hending ef eitthvert vínið hefur verið fáanlegt á Íslandi, en yfirleitt hafa nokkuð vín […]

Lesa meira →

Púrtvín í efsta sæti

11.15.2014

Síðdegis í gær kom í ljós hvaða vín hlaut útnefninguna Vín Ársins 2014 hjá Wine Spectator.  Fyrir valinu varð Dow’s Vintage Port 2011 (99 stig, $80, 5,000 kassar framleiddir).  Sumir lesendur blaðsins hafa gagnrýnt þetta val og vilja þeir að púrtvín séu sér í flokki þegar kemur að þessari tilnefningu.  Flestir virðast þó almennt sáttir […]

Lesa meira →

Vín ársins handan við hornið

11.13.2014

Ég hef haft frekar mikið að gera að undanförnu og lítinn tíma haft til að skrifa hér á Vínsíðuna.  Ég vaknaði svo upp við vondan draum þegar ég var á heimleið í dag – Wine Spectator hefur verið að telja niður topp 10-listann sinn þessa vikuna og mun tilkynna um vín ársins á morgun, og […]

Lesa meira →

Banfi Cum Laude

09.30.2014

Cum Laude frá Castello Banfi er eitt af hinum svo kölluðu Super-Toscana vínum, þ.e.a.s. gæðavínum frá Toscana sem ekki fylgja hefðbundnum reglum um víngerð í héraðinu.  Lengi vel voru þessu vín flokkuð sem einföld borðvín en eftir að vinsældir þeirra jukust sættust menn á að þessi vín fengju flokkunina Toscana IGT.  Í stuttu máli sagt […]

Lesa meira →

Sue Hodder á Íslandi

09.28.2014

Í vikunni var haldinn fundur í Vínklúbbnum.  Þessi fundur var sérstæður fyrir þær sakir að í fyrsta sinn (a.m.k. í þau 16 ár sem ég hef verið félagi í klúbbnum) var gestur á fundinum, og þetta var ekki hvaða gestur sem er.  Sue Hodder hefur í rúm 20 ár unnið sem víngerðarmaður (winemaker) hjá Wynns […]

Lesa meira →

Bestu kaupin í Fríhöfninni

08.19.2014

Líkt og svo fjölmargir aðrir Íslendingar (og aðrir ferðamenn) á ég reglulega leið um Keflavíkurflugvöll og reyni þá auðvitað að versla aðeins í Fríhöfninni. Persónulega finnst mér áfengiskvótinn hlægilega lítill, sérstaklega miðað við önnur lönd í EES, þar sem hann er í flestum löndunum nánast ekki til og maður getur tekið með sér það sem maður getur borið (og […]

Lesa meira →