Nýjustu færslur

Lindemans Coonawarra Pyrus 1996

Miðlungsdýpt, frekar dökkt og brúnleitt vín, rauðbrúnt í kanti – byrjandi þroski. Blýantur, leður, marsipan, brómber, píputóbak (sætt), negull...

Le Piat d’Or

Létt og einfalt vín, áberandi berjabragð, örlítið rammt, stutt eftirbragð. Einkunn: 4,0

Beringer Merlot 1998

Dökkt, ungt, sæmileg dýpt. Eik og ávextir í annars nokkuð lokaðri lykt. Tannískt, góð sýra, sæmileg fylling, ágætt eftirbragð....