Vín ársins á Vínsíðunni

Ég hef lengi haft þann sið að útnefna Vín ársins á Vínsíðunni og byrjaði fyrst á því árið 2000.  Hér að neðan er listi yfir þau vín sem hafa verið valin Vín ársins, en því miður vantar nokkur ár inn í, en upplýsingar um víndóma á fyrstu árunum glötuðust í flutningum milli landa og breytingum á vefhýsingu því tengdu (ásamt árás tyrkneskra hakkara hér um árið).

2017 Columbia Crest Cabernet Sauvignon Columbia Valley Grand Estates 2014

2016 Lapostolle Cuvée Alexandre Cabernet Sauvignon 2013

2015 Altos R Reserva 2007

2014 Altano Douro 2011

2013 Peter Lehmann Futures Shiraz 2009

2012 Clos de l’Oratoire des Papes Chateauneuf-du-Pape 2010

2011 Catena Malbec 2008

2010 Brancaia Tre 2007

2009 Peter Lehmann Shiraz Barossa 2006

2008 Montes Purple Angel 2005

2007 Markus Molitor Wehlener Sonnenuhr Riesling Auslese** 2005

2006

2005 Antinori Tignanello 2001

2004

2003

2002

2001

2000 Concha y Toro Casillero Del Diablo Merlot 1998

 

Allir athugasemdir vel þegnar!

%d bloggers like this: